Guðlaug Björgvins

Færslur júlí2013


Smá saumastúss

17. júlí 2013 kl. 8.26 · Ummæli » 0

Ég hef aldrei nokkur tíman kunnað neitt með saumavél að fara, svona í sannleika sakt var ég farin að efast um að ég myndi nokkurtíman sauma neitt að ráði. Mamma er rosalega flink að sauma, og við höfum skipt þessu mjög jafnt á milli okkar. Ég prjóna og hún saumar :)
En nú eru pabbi og […]